Íslenskar Upplifanir

Við bjóðum líka upp á göngutúra og upplifanir fyrir íslenska ferðamenn
Saga víkinga með reyndum leiðsegjendum

Víkingagönguferð

Saman könnum við daglegt líf þeirra, trúarbrögð og norræna goðafræði, hlýðum á íslenskar fornsögur og skoðum merkilegar minjar frá landnámsöld sem varpa ljósi á þessa stórbrotnu menningu
FromISK 22,990
Two people navigating a browser on a phone
Hafðu samband fyrir verð!

Reykjavíkurratleikur – Spurningakeppni á faraldsfæti!

Safnaðu í lið, taktu með þér keppnisandann og byrjum Reykjavíkurratleikinn! Þetta er ekki bara venjuleg gönguferð.
A piece of street art on the Street Art Tour
Reykjavík er þekkt fyrir litríka og fjölbreytta götulist

Götulist í Reykjavík

Your Friend in Reykjavík býður þér að taka þátt í spennandi gönguferð um miðborgina þar sem þú skoðar einstök listaverk sem prýða götur og torg
FromISK 18,490
A collage of women in Iceland showcases a diverse range of moments.
Við könnum spennandi sögu borgarinnar

Kvennaganga um Reykjavík

Velkomin í Kvennasögugöngu um Reykjavík, þar sem við könnum spennandi sögu borgarinnar
FromISK 20,990
Its soft fur gently puffs around its body as it naps, with a content expression on its face
Við segjum sögu íslenska kattarins allt frá landnámi til dagsins í dag

Í klóm kattarins

Þetta er prívattúr um miðborg Reykjavíkur þar sem kettir eru í aðalhlutverki. Saman munum við skoða þjóðsögur og hjátrú um ketti á Íslandi og víðar um heim
FromISK 19,990
the group of tourists are suprised about the facts about icelandic history and discovering the monument from the last century on a Private Walk With a Viking
Saga Reykjavíkur er full af óvæntum uppgötvunum

Miðbæjarganga

Leiðsögufólkið okkar lífgar upp á söguna með skemmtilegum frásögnum, þjóðsögum og sögnum af mannlífinu í borginni.
FromISK 18,990
Hulidsheimatur - Icelandic Folklore Tour
Skemmtileg Afþreying

Prívat Huliðsheimaganga

Prívat göngutúr með okkur um huliðsheima Íslands þar sem við heimsækjum álfa, tröll og drauga og síðast en ekki síst fræðumst um íslenska galdra.
FromISK19,900

Ferðin var í alla staði fróðleg og skemmtileg og við mælum með þessari göngu.

Mannauðsdeild Marel

Sögutúr - Huliðsheimatúr - Kattarganga - Bjórtúr - Matartúr?

Vantar þínum hóp skemmtilega afþreyingu í miðbæ Reykjavíkur?

Við hjá Your Friend In Reykjavik erum vön að sjá um afþreyingu fyrir saumaklúbba, vina- og  starfsmannahópa .

Hægt er til dæmis að byrja á einum bjór saman og inngangi að bjórsögunni, síðan fara í huliðsheimagöngu þar sem við heimsækjum meðal annars Hólavallakirkjugarð og loks enda í mat á góðum þjóðlegum veitingarstað og heyra fleiri sögur.  Þinn túr fer eftir hvað hentar þínum hóp.

Hægt er að bæta við pylsustoppi eða öðrum matar & drykkjarstoppum, söfnum, allt fer þetta eftir áhuga þíns hóps.

Góð ummæli um göngurnar okkar

Mannauðsdeild Marel á Íslandi var með hópeflisdag þar sem farið var í huliðsheima göngu á vegum „Your Friend In Reykjavik”.

Valur leiddi okkur um miðbæ Reykjavíkur og fléttaði saman fróðleik, ævintýrum og álfasögum. Hann var einlægur og gefandi. Við heimsóttum staði í Reykjavik sem áhugavert er að koma á. Hann gerði okkur það kleift að halda 2 metra reglunni svo þetta var Covid-19 frítt hópefli.

Ferðin var í alla staði fróðleg og skemmtileg og við mælum með þessari göngu.

Bestu þakkir fyrir okkur.

Mannauðsdeild Marel á Íslandi

Þriðjudagskvöld forum við starfsmenn á Café Loka saman í Huliðsheimagöngu með Your Friend In Reykjavik.

Þetta var virkilega skemmtileg og fræðandi göngutúr um miðbæ Reykjavíkur með áhugaverðum sögum og fræðslu og gerði fararstjórinn Barði þeim einstaklega góð skil

Áhugaverðir staðir sem við áttum okkur ekki á að eru við nefið á okkur og saga sem við erum að gleyma

Mæli eindregið með þessari ferð

Perla Rúnarsdóttir
Eigandi Café Loka

Afhverju að bóka hjá vini þínum í Reykjavík?

Þaulvant leiðsögufólk sem kann að fræða og skemmta um leið
Hundreds Of Five Star Reviews

Yfir eitt þúsund fimmstjörnu umsagnir

Fólk kann að meta okkar frábæru göngutúra enda sýna ummælin það á vefjum eins og Tripadvisor

No Booking Or Payment Fees

Sanngjarnt verð

Verðið fer eftir fjölda og hvaða veitingar þinn hópur hefur áhuga á að kaupa.
– Einnig er hægt að láta hópinn njóta sérstakra afsláttarkjara sem Your Friend In Reykjavik hefur tryggt sér við hina ýmsu veitingarstaði.

Free Cancellation Up To 24 Hours In Advance

Við endurgreiðum 100%

Ef þú þarft að afbóka, þá er það ekkert mál svo lengi sem það er gert 24+ klst áður en þín gönguferð á að hefjast.

A Unique Experience

Öðruvísi upplifun í miðbænum

Skemmtileg upplifun í miðbæ Reykjavíkur.